Sláturhúsið Hellu hækkar verð á nautakjöti
30.05.2011
Í dag tekur gildi ný verðskrá á nautakjöti hjá Sláturhúsinu Hellu. Verð á UN 1 Úrval A er nú 625 kr/kg, UN 1 A 575 kr/kg og UN 1 M+ 535 kr/kg. Verðskrár sláturleyfishafa verða uppfærðar í dag.