Sláturfélag Suðurlands lækkar kjarnfóðrið
06.10.2016
láturfélag Suðurlands svf hefur lækkað verð á kúafóðri um 4% og á kálfa og nautaeldisfóðri um 3,5% segir í tilkynningu frá félaginu. Lækkunin tók gildi frá og með 1. október sl. Í tilkynningu félagins segir ennfremur: ”Þess ber að geta að SS hækkaði ekki fóðursverð í júlí eins og aðrir innlendir fóðurframleiðendur gerðu”.
Með því að smella hér getur þú séð gildandi verðskrá kjarnfóðurs hér á landi og borið saman verð frá ólíkum söluaðilum en þetta yfirlit Landssambands kúabænda hefur nú verið uppfært til samræmis við verðbreytinguna hjá framangreindum