Beint í efni

Sláturfélag Suðurlands hækkar verð til kúabænda

07.07.2005

Sláturfélag Suðurlands (SS) hefur hækkað verð sín til kúabænda og greiðir eftir verðbreytinguna hæstu verð í algengustu flokkum nautgripakjöts (UNI A, KIU A og KI A) auk fjölmargra annarra flokka. Þá hefur SS einnig gert breytingar á flutningskostnaði og lækkað flutningskostnað verulega hjá þeim bændum sem senda marga gripi í sláturhús á sama tíma. Eftir þessar breytingar greiðir SS hæsta verð til kúabænda samkvæmt verðlíkani LK.

 

Smelltu hér til þess að skoða verðskrá sláturleyfishafa

 

Smelltu hér til þess að skoða hvar bestu verðin er að finna