Beint í efni

Sláturfélag Suðurlands hækkar verð á nautgripakjöti

10.02.2005

Frá og með næsta mánudegi mun Sláturfélag Suðurlands (SS)hækka verð á helstu flokkum nautgripakjöts. Verðhækkunin er mismikil eftir flokkum, frá 1,5% upp í 5,8%. Eftir þessa verðbreytingu mun SS greiða hæsta verð í eftirtöldum flokkum: UNI A, UNI M+, UNI M, KI UA, KI UB og KI UC. Smelltu hér til að skoða verðskrá sláturleyfishafa.