Beint í efni

Skýrsla Norræns vinnuhóps um mjaltaþjóna á vef LK

02.11.2001

Undir liðnum Fræðsla á vef LK eru nú komnar niðurstöður ráðstefnu NMSM (Norræns vinnuhóps mjólkursamlaga um mjólkurgæði) um mjaltaþjóna (AMS). Skýrslan er á Word-formi og er á ensku.