SKVH og KS hækka verð á nautgripakjöti
09.06.2011
Mánudaginn 13. júní n.k. tekur gildi ný verðskrá hjá Sláturhúsi KVH og Kaupfélagi Skagfirðinga. Eftir þá hækkun greiða félögin hæsta verð fyrir velflesta flokka nautgripakjöts./BHB