Beint í efni

SKVH og KS hækka verð á nautgripakjöti

28.03.2013

SKVH og KS hafa tilkynnt um verðhækkun á nautgripakjöti og tekur hækkunin gildi frá og með 1. apríl n.k. Sjá má verðskrár sláturleyfishafa með því að smella á hlekkinn hér að neðan./BHB

 

 

 

Verðskrár sláturleyfishafa frá 1. apríl 2013