Beint í efni

SKVH og KS hækka verð á nautgripakjöti

07.02.2011

SKVH og KS hafa tilkynnt verðbreytingu á nautgripakjöti sem tekur gildi frá og með deginum í dag. Verðlistar sláturleyfishafa og verðlíkan LK hafa verið uppfærð með tilliti til þessara breytinga. Félögin bjóða nú áberandi hagstæðustu kjörin samkvæmt verðlíkani LK.