Beint í efni

SKVH og KS hækka verð á nautakjöti

16.07.2012

Sláturhús KVH ehf. og kjötafurðastöð Kaupfélags Skagfirðinga hafa hækkað verð á nautakjöti. Tekur nýr verðlisti félaganna gildi frá og með deginum í dag./BHB

 

Verðlisti sláturleyfishafa 16. júlí 2012

Verðlíkan LK 16. júlí 2012