Beint í efni

SKVH og KS hækka verð á nautakjöti

03.04.2012

SKVH og KS hækkuðu verð á nautakjöti til bænda frá og með mánaðamótum. Verðlista sláturleyfishafa má sjá með því að smella á hlekkinn neðst í pistlinum.

 

Verðlistar sláturleyfishafa 1. apríl 2012