Skrifstofa LK lokuð – Ársfundur IDF
21.09.2009
Vegna ferðar framkvæmdastjóra LK á ráðstefnu International Dairy Federation í Berlín, verður skrifstofa Landssambands kúabænda lokuð þessa viku. Greint verður frá því sem efst er á baugi á ráðstefnunni hér á síðunni.