Um BÍ
Búgreinadeildir
Málaflokkar
Til baka
Um Alifuglabændur
Upplýsingar
Kolefnisspor
Til baka
Til baka
Um Hross BÍ
Fræðsla
FHB
Til baka
Um NautBÍ
Upplýsingar
LK
Til baka
Sauðfjárbændur
Upplýsingar
Til baka
Starfið
Stjórnsýsla
Til baka

Skólamjólk fyrir 100 milljarða króna

29.04.2016

Evrópusambandið hefur nú samþykkt áhugaverða áætlun sem ætlað er að tryggja skólabörnum betri næringu á skólatíma en um er að ræða niðurgreitt heilsuátak. Alls verðar 250 milljörðum króna varið í það á ári hverju að kosta mjólk, ávexti og grænmeti fyrir skólabörn í löndum Evrópusambandsins og þar af verða 100 milljörðum varið til þess að kaupa drykkjarmjólk fyrir skólabörnin. Aðildarlönd sambandsins geta sótt um að verða með í átaksverkefninu og fá þá hlutdeild í þessari risastóru fjárúthlutun.

 

Samhliða þessu átaki verða kennsla í heilsufræðum efld sem og kynning á landbúnaði og landbúnaðarvörum. Ennfremur verður gert átak í því að kynna fyrir nemendum landbúnað með því að bjóða upp á heimsóknir til bænda/SS