Beint í efni

Skoðanakönnun vegna tækninýjunga

17.01.2024

Bændasamtökin eru að kanna stöðu fjarskipta- og farsímasambands hjá félagsmönnum og jafnframt að kanna möguleikana á að auðvelda störf í landbúnaði með tækninýjungum.

Okkur þætti vænt um ef þú hefðir tíma til að svara örstuttri könnun sem hér er meðfylgjandi.