Beint í efni

Skipulag haustfunda LK

30.09.2004

Nú liggur fyrir tímarammi haustfunda LK. Á fundunum munu forsvarsmenn LK ræða um nýgerðan mjólkursamning, hugsanleg áhrif alþjóðasamninga, markaðsmál nautgriparæktarinnar ofl. Ákveðið hefur verið að halda 14. fundi og verður fyrsti fundurinn í Borgarfirði 26. október. Nánar má lesa um skipulag fundanna hér fyrir neðan.

 

Þriðjudaginn 26. október
Fundur hjá Mjólkurbúi Borgfirðinga – kvöldfundur

 

Miðvikudaginn 27. október
Fundur hjá Félagi Þingeyskra kúabænda – kvöldfundur


 

Fimmtudaginn 28. október
Fundur hjá Nautgriparæktarfélagi Vopnafjarðar – dagfundur

Fundur hjá Félagi nautgripabænda á Héraði og Fjörðum – kvöldfundur


 

Mánudaginn, 1. nóvember
Fundur hjá Félagi kúabænda á Suðurlandi – kvöldfundur


 

Þriðjudaginn 2. nóvember
Fundur hjá Búgreinaráði BSE í nautgriparækt – kvöldfundur


 

Miðvikudaginn 3. nóvember
Fundur hjá Félagi Skagfirskra kúabænda – dagfundur

Fundur hjá Nautgriparæktarfélagi Vestur Húnavatnssýslu og Félagi kúabænda í Austur Húnavatnssýslu – kvöldfundur


 

Fimmtudaginn 4. nóvember
Fundur hjá Félagi kúabænda á Suðurlandi – dagfundur

Fundur hjá Félagi kúabænda á Suðurlandi – kvöldfundur


 

Föstudaginn 5. nóvember
Fundur hjá Mjólkursamlagi Ísfirðinga – dagfundur

 

Þriðjudaginn 9. nóvember
Fundur hjá Mjólkurbúi Kjalarnesþings – kvöldfundur


 

Miðvikudaginn 10. nóvember
Fundur hjá Mjólkursamlaginu í Búðardal – kvöldfundur


 

Fimmtudaginn 11. nóvember
Fundur hjá Nautgriparæktarfélagi Austur Skaftafellssýslu – kvöldfundur