Beint í efni

Skilafrestur tilboða á kvótamarkað rennur út í dag!

25.11.2010

Enn á ný minnum við á að tilboð vegna kaupa/sölu á greiðslumarki í mjólk þurfa að hafa borist Matvælastofnun eigi síðar en í dag. Tilboð sem berast eftir daginn verða ekki tekin gild.