Skálað í repjuolíu!
16.03.2011
Félag kúabænda á Suðurlandi hélt í dag kynningarfund á Selfossi um repjuræktun og olíuframleiðslu. Sagt var frá fundinum í sjónvarpsfréttum RUV í kvöld. Sjá má innslagið með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan. Rætt var m.a. við Ólaf Eggertsson, bónda á Þorvaldseyri og Þóri Jónsson, bónda á Selalæk og formann Félags kúabænda á Suðurlandi.