Beint í efni

Sjúkrasjóður BÍ lagður niður

26.03.2014

Búnaðarþing 2014 samþykkti að leggja niður Sjúkrasjóð BÍ í núverandi mynd. Lokað hefur verið á móttöku umsókna um styrki úr sjóðnum þar sem fjármunir hans eru uppurnir.

Stjórn Sjúkrasjóðs BÍ.