Beint í efni

Sigurður Loftsson hlaut afgerandi kosningu

24.03.2012

Sigurður Loftsson var rétt í þessu endurkjörinn formaður Landssambands kúabænda með 35 atkvæðum. Tveir seðlar voru auðir og eitt atkvæði féll öðrum í skaut. Kosningin var því afgerandi og sýnir þann mikla stuðning sem Sigurður hefur meðal forsvarsmanna kúabænda landssins/SS.