Beint í efni

Síðasti dagur til að koma sér á kjörskrá

19.02.2019

Í dag er siðasti dagur til að ganga frá félagsaðild í LS til að hafa kjörgengi í komandi kosningum um endurskoðun sauðfjársamnings.  Þeir sem eiga ógreidda greiðsluseðla þurf að greiða þá fyrir miðnætti.