Beint í efni

Sérfræðingur á markaðssvið óskast

17.11.2023

Bændasamtök Íslands leita að öflugum einstaklingi í hópinn til að sinna fjölbreyttum verkefnum á markaðssviði.

Helstu verkefni:

 • Þátttaka í mótun og framkvæmd markaðsáætlana
 • Þátttaka í ytri og innri markaðsaðgerðum
 • Vinnsla og samræming kynningarefnis
 • Skipulagning og umsjón með viðburðum
 • Viðvera á samfélagsmiðlum fyrir hönd samtakanna
 • Önnur tilfallandi verkefni sem tengjast markaðsmálum

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Menntun sem nýtist í starfi
 • Þekking og reynsla af stafrænni markaðssetningu og vefumsjón
 • Þekking á Google Analytics
 • Mjög góð hæfni í íslensku og ensku, bæði í ræðu og riti
 • Mjög góð hæfni til að starfa í teymi og lipurð í mannlegum samskiptum
 • Sjálfstæði, sjálfstraust og frumkvæði í vinnubrögðum

Umsóknarfrestur er til 1.desember.

Umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem umsækjandi gerir grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni til að gegna starfinu.

Umsóknir og fyrirspurnir um starfið sendist á Vigdísi Häsler, framkvæmdastjóra Bændasamtaka Íslands á vigdis@bondi.is

Öll kyn eru hvött til að sækja um

Um er að ræða starf óháð staðsetningu