Um BÍ
Búgreinadeildir
Málaflokkar
Til baka
Um Alifuglabændur
Upplýsingar
Kolefnisspor
Til baka
Til baka
Um Hross BÍ
Fræðsla
FHB
Til baka
Um NautBÍ
Upplýsingar
LK
Til baka
Sauðfjárbændur
Upplýsingar
Til baka
Starfið
Stjórnsýsla
Til baka

Sauðfjárræktarfundir á næsta leiti

08.11.2012

Líkt og undanfarin ár verður útgáfu Hrútaskrárinnar fylgt eftir með fundum um allt land, þar sem hrútakostur sæðingastöðvanna verður kynntur. Eyjólfur Ingvi Bjarnason, ráðunautur BÍ, mun mæta á alla fundina auk sauðfjárræktarráðunauta á hverju svæði. Á fundunum verður ýmsum viðbótarupplýsingum um hrútakostinn komið á framfæri, farið verður yfir framkvæmd sæðingastarfsins á hverju svæði auk almennrar umfjöllunar um ræktunarstarfið. Hér að neðan er að finna yfirlit yfir dag-, tíma- og staðsetningar fundanna.




Tímasetningar fundanna eru eftirfarandi:

miðvikudaginn 14. nóvember
Ásgarður Hvanneyri í Ársal (í risi) kl. 20:30

fimmtudaginn 15. nóvember
Holt í Önundarfirði kl. 13:00

fimmtudaginn 15. nóvember
Grunnskólinn Reykhólum (bókasafn) kl. 20:30

föstudaginn 16. nóvember
Breiðablik, Snæfellsnesi kl. 20:30

mánudaginn 19. nóvember
Staðarflöt, Hrútafirði kl. 20:30

þriðjudaginn 20. nóvember
Sjálfstæðissalnum, Blönduósi kl. 16:00

þriðjudaginn 20. nóvember
Reiðhöllinni Svaðastöðum, Sauðárkróki kl. 20:00

miðvikudaginn 21. nóvember
Hótel Smyrlabjörg, Suðursveit kl. 13:30

miðvikudaginn 21. nóvember
Hótel Klaustri, Kirkjubæjarklaustri kl. 20:00

fimmtudaginn 22. nóvember
Hótel Hvolsvelli, Hvolsvelli kl. 14:30

fimmtudaginn 22. nóvember
Félagsheimilið Þingborg kl. 20:00 

föstudaginn 23. nóvember
Félagsheimilið Hlíðarbæ, Kræklingahlíð kl. 20:00

laugardaginn 24. nóvember
Félagsheimilið Ýdalir, Aðaldal kl. 13:00

laugardaginn 24. nóvember
Svalbarðsskóla, Þistilfirði kl. 20:00

mánudaginn 26. nóvember
Félagsheimilið Dalabúð, Búðardal kl. 20:00

þriðjudaginn 27. nóvember
Hótel Hérað, Egilsstöðum kl. 20:30

miðvikudaginn 28. nóvember
Borgarfjörður eystri kl. 13:00 (staðsetning auglýst síðar)

miðvikudagurinn 28. nóvember
Staðarholti, Vopnafirði, kl. 20:00

fimmtudaginn 29. nóvember
Staðarborg í Breiðdal, kl. 11:00

Allt áhugafólk um sauðfjárrækt er hvatt til að mæta á fundina.