Beint í efni

Samræmdar norrænar leiðbeiningar um júgurbólgumeðhöndlun

11.06.2010

NMSM hefur nú gefið út nýjar samnorrænar leiðbeiningar um júgurbólgumeðhöndlun. Eins og er eru leiðbeiningarnar eingöngu á sænsku, en koma væntanlega fljótlega út á öllum tungumálum Norðurlandanna. Leiðbeiningarnar eru unnar af dýraheilbrigðishópi NMSM, en Þorsteinn Ólafsson hjá MAST er fulltrúi Íslands í hópnum. Hægt er að skoða leiðbeiningarnar (á sænsku) með því að smella hér (pdf).