Samningaviðræðum miðar vel
10.05.2004
Í gær var haldinn fundur samninganefndar bænda og ríkisins um nýjan mjólkursamning og miðar viðræðunum vel. Reikna má með fréttum af gangi viðræðnanna á næstunni.