Beint í efni

Samkeppniseftirlitið sér ekki ástæðu til frekari aðgerða gegn MS

21.05.2010

Samkeppniseftirlitið hefur í dag lokið rannsókn sinni á meintri misnotkun Mjólkursamsölunnar á markaðsráðandi stöðu á markaði fyrir framleiðslu og heildsölu á mjólkurvörum. Niðurstaða stofnunarinnar er sú að ekki sé tilefni til frekari aðgerða gegn fyrirtækinu. Niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins er að finna í heild sinni hér.