Beint í efni

Samdráttur í sölu nautgripakjöts

21.06.2004

Samkvæmt yfirliti frá Landssamtökum sláturleyfishafa var 13,5% minni nautgripakjötssala í maí 2004 miðað við sama mánuð 2003. Sömu sögu má segja um sölu á 12 mánaða tímabili, frá 1. júní 2003 til 31. maí 2004 hefur nautgripakjötssala dregist saman um 18.1 tonn miðað við sama tímabil árið áður.

 

Smellið hér til að komast í yfirlit yfir sölu í maímánuði 2004.