
Samanburður á áburðartegundum
27.02.2013
Sigurður Þór Guðmundsson, ráðunautur hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins, hefur tekið saman töflu yfir þær áburðartegundir sem verða í boði í vor ásamt verði. Alls eru fjórir aðilar sem bjóða bændum áburð í ár.
Í töflunni er verð borið saman með þeim hætti að miðað er við 100 kg af köfnunarefni (N) á hektara. Bent er á að greiðslukjör eru misjöfn milli söluaðila en í samanburðinum er miðað við greiðslu í október.
Taflan er birt hér á bondi.is með góðfúslegu leyfi og með fyrirvara um villur og verðbreytingar.
Samanburður
Í töflunni er verð borið saman með þeim hætti að miðað er við 100 kg af köfnunarefni (N) á hektara. Bent er á að greiðslukjör eru misjöfn milli söluaðila en í samanburðinum er miðað við greiðslu í október.
Taflan er birt hér á bondi.is með góðfúslegu leyfi og með fyrirvara um villur og verðbreytingar.
Samanburður