Beint í efni

Sala á próteingrunni 113,9 milljónir lítra

21.05.2012

Samkvæmt söluyfirliti SAM sem kom út í dag, er sala á próteingrunni undanfarna 12 mánuði (maí 2011-apríl 2012) 113,9 milljónir lítra, sem er örlítill (0,14%) samdráttur frá árinu á undan. Sala á fitugrunni er 111,7 milljónir lítra á sama tímabili, sem er 1,2% aukning. Heildar innvigtun mjólkur sl. 12 mánuði er 126,3 milljónir lítra, sem er 3,2% aukning./BHB