Sala á holdanautasæði dregst enn saman
09.02.2005
Sala á sæðisskömmtum úr holdanautum dróst verulega saman árið 2004, ef miðað er við árið á undan. Alls voru seldir 836 skammtar í fyrra, en 1.148 skammtar árið áður. Arður 95402 sækir reyndar í sig veðrið, en mesta söluminnkunin er á skömmtum úr Anga 95400, Álfi 95401 og Linda 95452.
Smellið hér til að sjá söluyfirlit sæðisskammta.