Beint í efni

SAH afurðir hækka verð á nautakjöti – verðlistar og verðlíkan uppfært

16.06.2011

Þann 14. júní sl. tók gildi ný verðskrá hjá SAH afurðum á Blönduósi. Verðskrár sláturleyfishafa og verðlíkan LK hafa verið uppfærð til samræmis við þær breytingar. Samkvæmt verðlíkani LK bjóða SAH afurðir hagstæðustu kjörin nú um stundir./BHB

Verðskrár sláturleyfishafa

Verðlíkan LK á nautgripakjöti