Beint í efni

SAH afurðir hækka verð á nautakjöti til bænda

12.04.2012

SAH afurðir á Blönduósi hafa tilkynnt hækkun á framleiðendaverði nautgripakjöts og tók hún gildi frá og með gærdeginum, 11. apríl. Þá hefur samanburður á afurðaverði sláturleyfishafa verið uppfærður. Nálgast má þessar upplýsingar hér neðst í pistlinum.

 

Verðlistar sláturleyfishafa 12. apríl 2012

 

Samanburður á afurðaverði og greiðslukjörum 12. apríl 2012