Beint í efni

SAH afurðir á Blönduósi hækka verð á nautakjöti

29.06.2012

SAH afurðir á Blönduósi hafa hækkað verð á nautgripakjöti. Tók hækkunin gildi 25. júní sl. Verðlistar og verðlíkan hafa verið uppfærð af því tilefni. 

 

Verðlistar sláturleyfishafa 29. júní 2012

Verðlíkan LK 29. júní 2012