Beint í efni

Sæðistakan gengur vel á Hvanneyri

08.10.2004

Samkvæmt upplýsingum frá Nautastöð BÍ á Hvanneyri er framkvæmdum við endurbætur húsnæðisins nú lokið, en skrifstofu- og rannsóknarhús var klætt að utan og jafnframt sett nýtt þak á. Þá hefur sæðistakan gengið vel, en eftirfarandi upplýsingar liggja fyrir í dag um þau naut sem eru á Nautastöðinni eða eru nýfarin:

Tölur í sviga tákna fjölda skammta sem komnir eru úr viðkomandi nauti

 

Naut sem eru farin:

Hjaltalín frá Stóra Dunhaga  (6.615 sk.)
Flói frá Brúnastöðum (6.625 sk.)
Nói frá Hundastapa (6.565 sk.)
Ás frá Sumarliðabæ (6.620 sk.)
Hreppur frá Birtingaholti – stökk aldrei
Iði frá Lundi – stökk aldrei

Öxull frá Möðruvöllum – bíður slátrunar. Hníflóttur og sæðisgæði léleg

Naut sem eru í sæðistöku:

Fleygur frá Hólshúsum (5.830 sk.).
Síríus frá Leirulækjaseli (5.305 sk.)

Þrymur frá Tóftum (4.490 sk.) 
Öðlingur frá Furubrekku (3.445 sk.)

Bani frá Búvöllum (5.985 sk.)

Brekkan frá Litlu-Brekku (5.575 sk.)

Birkir frá Ytri-Tjörnum (3.815 sk.)
Akur frá Stóru-Mörk (3.450 sk.)

Arfur frá Gunnbjarnarholti (3.470 sk.)

Trukkur frá Kotlaugum (5.445 sk.)

Hegri frá Hamri í Hegranesi (4.985 sk.)

Draumur frá Vorsabæ (1.835 sk.)

Mjölnir frá Ytri-Skógum (2.670 sk.)

Vængur frá Miðengi (1.155 sk.) – er að fara í dreifingu

Tárus frá Þórisstöðum – hefur ekki gefið nothæft sæði enn
Tópas frá Króki (2.350 sk.)

 

Naut sem komu á stöðina í september:

Rex frá Dýrastöðum – byrjaður að stökkva

Fernir frá Lundi – hefur ekki stokkið enn

Máni frá Drumboddsstöðum (520 sk.) – er ekki farinn í dreifingu
Leiknir frá Hraunhálsi (320 sk.) – er ekki farinn í dreifingu

Finnur frá Móeiðarhvoli (860 sk.) – er ekki farinn í dreifingu