Beint í efni

Rýmri reglur um göngur og réttir vegna COVID-19

08.09.2020

Breytingar á reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsótta hafa verið gerðar sem hafa það í för með sér að leiðbeiningar um göngur og réttir vegna COVID-19 taka breytingum sömuleiðis. Þær felast fyrst og fremst í því að nú eru nándarmörk komin niður í einn metra og fjöldatakmörkun miðast við 200 manns.

Sjá uppfærðar leiðbeiningar hér:

Leiðbeiningar vegna gangna og rétta vegna COVID-19 HÆTTUSTIG almannavarna

Munið 1 kinda regluna