
RML: Netfundur – Rekstur kúabúa 2019-2021
13.04.2023
Þriðjudaginn 18. apríl næstkomandi munu Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins halda fjarfund til kynningar á skýrslu um rekstur kúabúa 2019-2021.
Fundurinn verður haldinn klukkan 13.30 og verður á Teams.
Fundurinn er opinn og hvetjum við sem flest til að mæta!