Um BÍ
Búgreinadeildir
Málaflokkar
Til baka
Um Alifuglabændur
Upplýsingar
Kolefnisspor
Til baka
Til baka
Um Hross BÍ
Fræðsla
FHB
Til baka
Um NautBÍ
Upplýsingar
LK
Til baka
Sauðfjárbændur
Upplýsingar
Til baka
Starfið
Stjórnsýsla
Til baka

Reikningar LK fyrir árið 2000 samþykktir

21.08.2001

Fyrir skömmu samþykktu aðalfundarfulltrúar reikninga LK fyrir árið 2000. Snorri Sigurðsson, framkvæmdastjóri LK, lagði reikningana fram.

Hann yfirfór og skýrði endurskoðaða reikninga Landssambands kúabænda fyrir árið 2000. Rekstrartekjur voru kr. 16.523.470 og rekstrargjöld kr. 12.180.949, en hagnaður að teknu tilliti til fjármunatekna og fjármagnsgjalda kr. 5.310.426. Niðurstaða efnahagsreiknings var kr. 18.652.990, þar af eigið fé kr. 18.347.415.

Heildargjöld afleysingasjóðs kúabænda voru kr. 5.452.002 en tekjur kr. 1.271.321. Gjöld afleysingasjóðs umfram tekjur voru kr. 4.180.681. Eigið fé sjóðsins í árslok var kr. 5.884.669. Á árinu var greiddur styrkur til 118 kúabúa.

 

Rekstrartekjur verðskerðingarsjóðs nautgripakjöts voru kr. 12.562.418 og rekstrargjöld kr. 13.182.581. Rekstrartap ársins, og þar með skuld sjóðsins við Landssambands kúabænda, var kr. 620.163.