Beint í efni

Reglur um kjötvörur og merkingar matvæla

11.09.2009

Vegna þeirrar umræðu sem átt hefur sér stað í gær og dag um kjötvörur og merkingar á matvælum, er rétt að benda á að um þessa hluti gilda ákveðnar reglur. Hér er að finna reglugerð um kjöt og kjötvörur, hérna er reglugerð um merkingar matvæla. Landssamband kúabænda treystir því að reglum þessum sé fylgt eftir af þar til bærum aðilum.