Beint í efni

Reglugerð um opna tollkvóta á nautgripakjöti

03.01.2012

Á Þorláksmessu endurnýjaði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti reglugerð um opna tollkvóta á nautgripakjöti, með setningu reglugerðar nr. 1236/2011. Með henni er heimilaður ótakmarkaður innflutningur á nautgripakjöti á lágum tollum fram til 30. júní n.k., með því skilyrði að uppfyllt séu ákvæði reglugerðar nr. 509/2004 um varnir gegn því að dýrasjúkdómar og sýktar afurðir berist til landsins. Reglugerð um opna tollkvóta á nautgripakjöti var fyrst sett þann 8. júní 2011./BHB 

 

Reglugerð um opna tollkvóta á nautgripakjöti nr. 1236/2011