Rannsóknir í nautgriparækt
21.10.2008
Stóra Ármóti – mánudaginn 3. nóvember 2008
Kl: 13:00 – 18:00
Fundarstjórn Bragi Líndal Ólafsson sérfræðingur LbhÍ
Dagskrá:
13:00-13:10 Setning: Ágúst Sigurðsson rektor LbhÍ.
13:10-13:30 Brot úr sögu rannsókna í Laugardælum. Sveinn Sigurmundsson framkvæmdastjóri Bssl
13:30-14:00 20 ára rannsóknastarf á Stóra Ármóti. Gunnar Ríkharðsson, Sigríður Bjarnadóttir og Grétar Hrafn Harðarson.
14:00-14:15 Umræður
14:15-14:30 Kaffihlé
Framtíðaráherslur í rannsóknum í nautgriparækt. Viðhorf stofnana.
14:30-14:50 Þórólfur Sveinsson formaður LK
14:50-15:10 Björn S Gunnarsson vöruþróunarstjóri MS
15:10-15:30 Gunnar Guðmundsson sviðsstjóri BÍ
15:30-15:50 Jóhannes Sveinbjörnsson fóðurfræðingur LbhÍ
15:50-16:30 Umræður
16:30-18:00 Léttar veitingar í fjósinu á Stóra Ármóti.
Aðgangur er ókeypis. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Búnaðarsambands Suðurlands í síma 480 1800. Allir velkmnir.
Undirbúningsnefnd:
Grétar Hrafn Harðarson LbhÍ ghh@lbhi.is
Gunnar Guðmundsson BÍ gg@bondi.is
Gunnar Ríkharðsson RHS gr@bondi.is
Runólfur Sigursveinsson Bssl rs@bssl.is
Sigríður Bjarnadóttir Búgarði sb@bugardur.is
Þórólfur Sveinsson LK thorolfu@centrum.is