Beint í efni

Rafrænar umsóknir vegna þróunar- og jarðabótum

28.06.2010

Landssamband kúabænda minnir kúabændur á rafrænar umsóknir um þróunar- og jarðabætur. LK hvetur bændur til þess að sækja um sem fyrst, en að þessu sinni eru þessir flokkar sem unnt er að sækja um:

– Viðhald framræslu – skurðahreinsun
– Kölkun túna
– Jarðrækt (kornrækt, gras og grænfóður).

 

Athugið að sækja þarf um úttekt hjá næsta búnaðarsambandi og þar fást einnig nánari upplýsingar um bæturnar, sem og hjá jarðræktarráðunaut BÍ, Borgari Páli Bragasyni.

 

Umsóknareyðublaðið má nálgast með því að smella hér.