Beint í efni

Ráðstefna um neyslubreytingar og matvælaframleiðslu – MYNDBÖND

29.10.2019

þriðjudaginn 5. nóvember kl. 13.00-16.00 á Hótel Sögu.

Matvælalandið Ísland og Landbúnaðarklasinn standa fyrir ráðstefnu á Hótel Sögu um neyslubreytingar og áhrif þeirra á matvælaframleiðslu þriðjudaginn 5. nóvember næstkomandi. Fyrirlesarar koma úr ýmsum áttum en munu allir fjalla um það hvernig breytingar á neysluhegðun almennings og tæknibreytingar munu snerta matvælageirann í nánustu framtíð.

Dagskrá kl. 13.00:

Nálgast má upptöku af erindum með því að smella á heiti þeirra:

Hlé

Fundarstjóri: Finnbogi Magnússon, formaður Landbúnaðarklasans

Staður: Katla, Hótel Sögu, þriðjudagur 5. nóv. kl. 13.00-16.00

Landbúnaðarklasinn er samstarfsnet þeirra sem starfa í landbúnaði og tengdum greinum.

Matvælalandið Ísland er samstarfsvettvangur aðila sem starfa í matvælageiranum. Innan þess eru Samtök iðnaðarins, Bændasamtök Íslands, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Íslandsstofa, Matís, Samtök ferðaþjónustunnar, Háskóli Íslands og Matarauður Íslands.  

Aðgangur að ráðstefnunni er ókeypis en krafist er skráningar hér undir.