Beint í efni

Ráðstefna um nautgriparækt 30. nóvember

24.11.2011

Miðvikudaginn 30. nóvember n.k. verður haldin á Hótel Sögu í Reykjavík ráðstefna um kynbætur nautgripa og aðbúnað þeirra. Ráðstefnan er opin öllum áhugamönnum um nautgriparækt og eru kúabændur hvattir til að fjölmenna. Dagskrá ráðstefnunnar er svohljóðandi:

 

Kl. 9.45 Setning ráðstefnunnar
Guðný Helga Björnsdóttir

Málstofa I:
Fundarstjóri:   Sigurgeir Hreinsson

10.00  Ræktunarárangur síðustu 30 ára-yfirlit.
Ágúst Sigurðsson Jón Viðar Jónmundsson
10:30 Ræktunarmarkmið íslenska kúakynsins.
Guðný H. Björnsdóttir
10:45 Helstu þættir sem hafa áhrif á endingu kúnna.
Baldur Helgi Benjamínsson

11:00 Blendingsrækt í nautakjötsframleiðslu
Þóroddur Sveinsson
11:20  Umræður
12:00 Matarhlé

Málstofa II:
Fundarstjóri: Þórarinn Leifsson

13:00  Erfðafjölbreytni innan íslenska kúastofnsins
Margrét Ásbjarnardóttir
13:20 Þróun skyldleikaræktar í íslenska kúastofninum
Þorvaldur Kristjánsson 
Fyrirspurnir/umræður

 

14:00  Nýjungar á sviði frjósemismála
Baldur H. Benjamínsson
14:20 Kynbætur fyrir frjósemi-staða og framtíðarmöguleikar
Magnús B. Jónsson, Gunnfríður E. Hreiðarsdóttir, Jóna B. Hlöðversdóttir og Jóna Þ. Ragnarsdóttir 

14:40 Velferð kúa í lausagöngufjósum.
Grétar Hrafn Harðarson
Fyrirspurnir/umræður
15:00  Kaffihlé

Málstofa III:
Fundarstjóri: Sigurður Loftsson

15:30  Hagkvæmni ræktunarstarfs- samspil erfða og umhverfis.

Daði Már Kristófersson
16.00   Kynbætur með stuðningi erfðamarka/ arfgerðargreininga.
Gunnfríður E. Hreiðarsdóttir
16:15  Framtíðar ræktunarmarkmið í íslenskri nautgriparækt.
Magnús B. Jónsson, Gunnfríður E. Hreiðarsdóttir, Ágúst Sigurðsson

16:30  Umræður og samantekt

17:00 Ráðstefnuslit