Beint í efni

Ráðstefna: Opið hús í Búgarði Akureyri og Farskólanum Sauðárkróki

29.11.2011

Í tilefni af ráðstefnu um kynbætur og aðbúnað nautgripa sem haldin verður á morgun, miðvikudaginn 30. nóvember, verður opið hús í Búgarði, Óseyri 2 á Akureyri og Farskólanum, Faxatorgi 1 á Sauðárkróki. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni frá ráðstefnunni á þessum stöðum, frá kl. 9.45 til 17./BHB