Beint í efni

Prófanir á áhrifum Startvac® bóluefnis á júgurheilbrigði

21.02.2011

Í kvöldfréttum RUV fyrr í kvöld var rætt við Grétar Hrafn Harðarson, tilraunastjóra á Stóra-Ármóti um prófanir sem verið er að gera á áhrifum Startvac® bóluefnis á júgurheilbrigði mjólkurkúa. Sjá má fréttina með því að smella hér