Beint í efni

Pistlar Kristjáns Gunnarssonar á netinu

16.11.2006

Kristján Gunnarsson mjólkureftirlitsmaður Norðurmjólkur, hefur verið með afbrigðum ólatur við að skrifa pistla um mjólk og mjólkurgæði í Bændablaðið. Nú eru þessir pistlar Kristjáns aðgengilegir á netinu, þá má lesa með því að smella hér