Beint í efni

Orlofshús bænda að Hólum

27.04.2009

Vakin er athygli á því að enn er tími til að bóka orlofshús Bændasamtaka Íslands að Hólum í Hjaltadal fyrir sumarið. Samtökin eiga þar tvö hús sem bændur eiga kost á að taka á leigu í sumar. Nokkrar vikur eru enn lausar og nánari upplýsingar veitir Hallóra Ólafsdóttir í síma 563-0300.