Um BÍ
Búgreinadeildir
Málaflokkar
Til baka
Um Alifuglabændur
Upplýsingar
Kolefnisspor
Til baka
Til baka
Um Hross BÍ
Fræðsla
FHB
Til baka
Um NautBÍ
Upplýsingar
LK
Til baka
Sauðfjárbændur
Upplýsingar
Til baka
Starfið
Stjórnsýsla
Til baka

Örlítil lækkun heimsmarkaðsverðsins

26.10.2015

Eftir hækkun á heimsmarkaðsverði mjólkurafurða á uppboðsmarkaðinum GDT (Global Dairy Trade) í síðustu fjögur skipti sem boðið hefur verið upp, lækkaði nú verð á ný í liðinni viku. Lækkunin varð þó ekki mjög mikil eða 3,1% að meðaltali. Undanrennuduft lækkaði um 4,5% og mjólkurduft um 4,6 en smjör lækkaði einna mest eða um 11,1%

 

Þrátt fyrir að verð hafi nú lækkað aðeins eru spámenn á markaðinum nokkuð bjartsýnir um þróun heimsmarkaðsverðsins og telja sig sjá nú að Kínverjar séu að byrja að kaupa á heimsmarkaðinum á ný. Gerist það, er líklegt að verðið hækki eitthvað á ný/SS