Um BÍ
Búgreinadeildir
Málaflokkar
Til baka
Um Alifuglabændur
Upplýsingar
Kolefnisspor
Til baka
Til baka
Um Hross BÍ
Fræðsla
FHB
Til baka
Um NautBÍ
Upplýsingar
LK
Til baka
Sauðfjárbændur
Upplýsingar
Til baka
Starfið
Stjórnsýsla
Til baka

Ör þróun í evrópskri nautgriparækt

01.08.2001

Í nýlegri áætlun um þróun kúabúskapar í Evrópu til ársins 2010, kemur í ljós að gert er ráð fyrir mikilli breytingu í fjölda kúabúa.

 

Áætlunin gerir m.a. ráð fyrir að Hollenskum búum fækki úr 30.000 niður í 15.000 og bústærð þar fari úr 50 kúm og upp í 80 kýr og nefna má að Svíar gera ráð fyrir að árið 2010 verði kúabú þar orðin 6.000 (eru um 12.000 í dag) og meðalbú fari úr 35 upp í 60 kýr.

 

Nefna má að samsvarandi tölur fyrir Bandaríkin hljóða upp á fækkun búa úr 100.000 niður í 50.000 bú og meðalbúið þar fari úr 90 kúm í 180 kýr.