Beint í efni

Opnunartími hjá BÍ um jól og áramót

16.12.2015

Skrifstofur Bændasamtakanna verða lokaðar eftir hádegi á Þorláksmessu, miðvikudaginn 23. desember. Lokað er á gamlársdag, fimmtudaginn 31. desember. Dagana 28. desember og 4. janúar opna skrifstofurnar kl. 10:00. Að öðru leyti verða skrifstofurnar opnar með hefðbundnum hætti fyrir utan rauðu hátíðisdagana.

Stjórn og starfsfólk Bændasamtakanna óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þökk fyrir gott samstarf á árinu sem er að líða.