
Opnir fjarfundir sauðfjárbænda
10.01.2023
Búgreinaþing BÍ verður haldið dagana 22-23. febrúar. Deild sauðfjárbænda mun í aðdraganda þingsins halda opna fjarfundi fyrir félagsmenn þar sem farið verður yfir ýmis málefni.
Fundir verða haldnir eftirfarandi daga:
10. janúar - Framleiðsla og sala & Framundan í félagsstarfinu - Tengil má finna hér
17. janúar - Búvörusamningar og Áherslur í endurskoðun
24. janúar - Framgangur verkefna og áherslur í starfi