
Opinn fundur með Jóni Bjarnasyni 1. september
28.08.2009
Framsögu hafa Haraldur Benediktsson formaður BÍ og Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðaráðherra.
Fundurinn er, eins og áður segir, öllum opinn og eru aðildarfélög Bændasamtaka Íslands hvött til að kynna hann fyrir sínum fulltrúum. Allir þeir sem áhuga hafa á málefninu eru sömuleiðis hvattir til að mæta.